Shane Misller, 20 ára maður frá Flórída, vann 450 milljónir bandaríkjadali í Mega Millions lottóinu.
Samkvæmt heimildum setti hann upp færlu á facebook þar sem stóð einfaldlega „Guð. Minn. Góður.” og var hann þá að vitna í vinning sinn.
„Þó að ég sé ungur, þá hefur fjárhagslega staðan mín fengið snögga breytingu í vikunni og ég tel mig rosalega heppinn að hafa þennan ótrúlega auð og teymið mitt á bakvið mig. Ég ætla mér að hlúa að fjölskyldunni minni og hafa smá gaman í leiðinni og búa mér leið til fjárhaslegs árangurs svo ég geti átt mér goðsögn langt inn í framtíðina.” Sagði Missler svo seinna í tilkynningu.
Lukkutölurnar hans voru 28, 30, 39, 59, 70, og Mega Boltinn (bónustalan) 10.
Miðinn var keyptur í 7-ELEVEN í bænum hans og samkvæmt lögfræðingum hans keypti hann sér skaf-lottó miða og valdi tölurnar úr honum fyrir Mega Millions lottóið.
7-ELEVEN fær 100.000 dollara þóknun fyrir að hafa selt miðann.
Maðurinn sótti vinning sinn á lottó-skrifstofu Tallahassee. Enn er óljóst hvort hann fái allar 281,2 milljónirnar (eftir skatt) eða raðgreiðslu árlega.
„Ef það er eitthvað sem ég hef lært eftir stutta tilvist mína á þessari jörðu, þá er það að þeir sem halda jákvæðu hugarfari og eru sannir sjálfum sér verða verðlaunaðir.” Sagði maðurinn í annarri tilkynningu.
Maðurinn lítur fram á við og er spenntur fyrir framtíðinni.
Hér á Íslandi er ekki mikið um spilavíti. Einu spilavítin sem til eru bjóða bara upp á spilakassa og þeir kassar skila litlum pening. Á netinu er hinsvegar til hellingur af spilavítum. Það eru líka til öpp fyrir snjalltæki eins og til dæmis JackpotCity casino app, þar sem þú getur m.a spilað í spilakössum sem skila meiru.
Á netinu er líka hægt að spila leiki eins og póker og blackjack, sem hefur aldrei verið mikill möguleiki hér heima.