Rithöfundur lærir að spila póker fyrir bókina sína, verður atvinnuspilari

Rithöfundinum Maria Konnikova langaði að skrifa bók um póker og ákvað því að læra leikinn. Hún vissi ekki mikið um póker fyrir rúmu ári síðan en hefur nú unnið yfir 13 milljónir íslenskar krónur með því að spila leikinn.

Hún sagði í samtali við The Independent að hún hefði hugsað sér að næsta bók hennar yrði um lukku. Hana langaði að vita hvort að það væri hægt að greina milli lukku og hæfileika.

Eftir að hafa lesið bókina „Theory of Games“ sem vinur hennar hafði bent henni á, ákvað hún að prófa að spila leikinn sjálf.

Konnikova tók sér árs frí frá New Yorker til að þróa með sér hæfileika í leiknum. Hún réði fagmanninn Erik Seidel, sem að hennar mati er einn færasti pókerspilari heimsins.

Í fyrstu gekk ekkert hjá henni. Hún tapaði leikjum og var rosalega hrædd, enda hafði hún aldrei spilað alvöru póker áður.

Lífið hennar fór fljótt að snúast um póker.

Hún segir að póker snúist um að taka tilfinningalegar ákvarðanir. Hún getur séð hvenær einhver tekur tilfinningahlaðna ákvörðun, en líka þegar hún gerir það sjálf. Enda er hún vel menntuð í tilfinningalegum ákvarðanatökunum.

„Þú ert að spila klukkustundum saman og þá fer líkaminn að gefa sig og þú verður tilfinningalega þrútinn. Það gerir tilfinningarnar þínar hrárri og það er hægt að sjá hvernig það hefur áhrif á þá og notfæra sér það.“ Segir Konnikova.

Á fyrsta stóra leiknum hennar þar sem háar upphæðir voru lagðar undir, endaði hún í öðru sæti, en það var á PokerStars meistaramóti í Monte Carlo. Frá þeim tímapunkti fór hún að vinna frekar stöðugt.

Núna, aðeins ári eftir að Konnikova spilaði sinn fyrsta leik, er hún orðin atvinnu pókerspilari og spilar á mótum um allan heim.

í dag hefur hún unnið yfir 13 milljónir íslenskar krónur bara með því að spila póker.

Viljir þú finna net spilavíti sem er raunverulegur gjafari (skilar miklu), getur þú farið inn á online-casinos.is.