Bogfimi

Meistaratitill í bogfimi norður

Íslandsmót í bogfimi fór fram um síðustu helgi. Mótið var í fyrsta sinn haldið í Leirdalnum í Grafarholti og var skipt í þrjá bogaflokka; trissuboga, sveigboga og langboga. Norðlenska bogfimifélagið Álfar frá Akureyri tók jafnframt þátt í fyrsta sinn, en það gerðist nýlega aðili að ÍSÍ. Bogfiminefnd ÍSÍ segir mótið hafa gengið vel fyrir sig og að veður hafi verið með því besta sem ... Lesa »

Sigurður Hansen við grjótherinn við Kakalaskála

Sögustund í Kakalaskála

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara verður í Kakalaskála við Kringlumýri í Skagafirði á morgun, þriðjudaginn 29. júlí kl 20. Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen sagnaþulur flytja erindi í tilefni af 800 ára fæðingardegi skáldsins en Sturla skrifaði m.a. Íslendingasögu þar sem segir frá einu róstursamasta tímabili Íslandssögunnar Sturlungaöld. Karlaraddir úr Skagfirska ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!