Sunna hlakkar til að takast á við nýja starfið

Nýr djákni í Glerárkirkju

„Akureyri er bær sem er að vaxa og dafna og þar er alltaf meira og meira spennandi að gerast. Ég er með ýmislegt í pokahorninu og hlakka til að taka þátt í þessari uppbyggingu“ segir Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, nýráðinn djákni við Glerárkirkju. Sunna Kristrún þekkir vel til í kirkjunni en faðir hennar er Gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju. „Ég var skoppandi um í kirkjunni ... Lesa »

Fjölmargir fylgdust með þegar þátttakendur brunuðu niður tröppurnar

Úrslit hjólreiðahelgarinnar

Um síðastliðna helgi voru haldin þrjú hjólamót á vegum Hjólreiðafélags Akureyrar. Í fyrsta lagi var hjólað frá Siglufirði til Akureyrar, í öðru lagi var hjólað frá Fálkafelli í Kjarnaskóg og í þriðja lagi var hjólað niður kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju. Alls hjóluðu 56 langleiðina frá Siglufirði til Akureyrar föstudaginn 18. júlí. Meðlimir Hjólreiðafélags Reykjavíkur hrepptu fimm af sex ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!