trollaskagi

Fjallabyggð í sókn

Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og Ferðatröll, sem er félag um ferðamál og ferðaþjónustu á Tröllaskaga, hafa ákveðið að hefja samstarf með það að markmiði að vinna upplýsingavefsíðu um ferðaþjónustu á Tröllaskaga – visittrollaskagi.is. Þetta kemur fram á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Stefnt er að því að upplýsingavefsíðan verði komin í loftið í byrjun júní. "Ferðasalar hafa átt auðvelt með að sleppa ... Lesa »

Í Hlíðarfjalli. Mynd: Auðunn Níelsson

Opið allan sólarhringinn í Hlíðarfjalli

Ákveðið hefur verið að framlengja skíðaveturinn í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar en þar eru nú einstakar aðstæður til skíðaiðkunar, nægur snjór, gott færi og gott veður. Formlega lýkur skíðavetrinum nú um helgina en skíðalyfturnar verða ræstar aftur kl. 12 á hádegi föstudaginn 2. maí og þær látnar ganga viðstöðulaust til miðnættis laugardaginn 3. maí. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Fólk ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!